OPUS OP4

Fjölskyldufellihýsið og flaggskipið frá OPUS

Verð: 6.850.000 kr. með fortjaldi

Aukabúnaður á myndum: Ark 750 nefhjól, toppgrind, DO35 beisli

  • Litir: Blár, svartur, málmgrár, grænmatt, rauður, appelsínugulur

    Stærð lokaður: 5600 (L) x 2155mm (B) x 1635mm (H) (með toppgrind og varadekki)

    Stærð tjaldaður: 6580 (L) x 2735mm (B) x 3460mm (H) (með toppgrind og varadekki)

    Veghæð: 350mm

    Rúmdýnur: 1260 x 1830mm (2180 x 1830mm með king size uppfærslu)

    Þyngd: 1370kg (1515 kg með toppgrind)

    Punktþyngd beislis: 150kg

    Heildarþyngd: 1990kg

  • Lofthiti: Truma gas miðstöð

    Ferðabox: Útdraganleg kælikistuskúffa, 990mm lengd x 540mm breidd x 470mm hæð

    Hljóðkerfi: Bluetooth kerfi með fjarstýringu, tveir hátalarar, útvarp, USB, CD og DVD spilari.

    Lýsing: LED ljós innandyra og utan á vagni

    Innrétting: Sessur með leðurlíki, skápar og hólf smíðað úr ferðavagnakrossviði

  • Eldhús (slide out): Ryðfrýtt stál, 4 gashellur, vaskur með vatnskrana (heitt* og kalt)

    Fjöðrun: Sjálfstæð fjöðrun á gormum og tvöfaldir gasdemparar

    Stuðningsfætur: Fjórir tjakkanlegir fætur, upphengjanlegir í akstri

    Búnaður við beisli: Brúsafestingar fyrir tvo 20L brúsa, grjótgrind, geymslubox fyrir gaskúta

    Hjóbarðar og felgur: 29” jeppadekk - 235/75R15 mud terrain á 15” álfelgum

    Bremsukerfi: 12” rafmagnsbremsur með innbyggðum bremsuheila, handbremsa og öryggisbremsa

  • Rafkefi: 12V og 240V, USB tengi, sígótengi og tengi fyrir lampa

    Rafgeymar: 2 x 100Ah AGM neyslugeymar ásamt 240V hleðslutæki

    Ljósabúnaður í akstri: Stöðuljós, hemlaljós, stefnuljós, þokuljós, númeraljós og glitaugu

    Bíltengi: 7 póla bíltengi, millistykki í 13 póla

    Vatnskerfi: 12v rafmagnsdæla tengd í 2 x 80L vatnstanka. Lagnir fyrir heitt* og kalt vatn í vask og útisturtu

    Lofthiti: Truma gasmiðstöð

    Aukabúnaður: Hægt að uppfæra í Truma Combi 4E miðstöð til að fá heitt vatn og kyndingu með landrafmagni.

  • Tjaldefni: 340g Micro-Weave Polycotton (tough tent)

    Tjald: Uppblásanlegt með innbyggðri rafmagnsdælu eða handpumpu (sem fylgir með)

    Himinn: Vatnsheldur og UV heldur himinn

    Fortjald: Uppblásanlegt með innbyggðri rafmagnsdælu eða handpumpu, 300g efni, ásamt hliðum (skirts) og gólfi, vatns- og vindhelt

Litaúrval