OPUS All-Road

Skemmtilegur kostur fyrir þá sem vilja hvorki vera í tjaldi né hjólhýsi og vilja eitthvað annað en amerískt fellihýsi.

Einstaklega rúmgott og bjart.

OPUS All-Road er Evrópu-útgáfan af OP4 og er gerður fyrir akstur á malbiki og góðum malarvegum.

All-Road er aðeins 800 kg að þyngd.

  • Litir: Ólívugrænn, Sólarrauður, Sjávarblár, Grafítgrár

    Stærð lokaður í mm: 4300 (L) x 2010 (B) x 1200 (H)

    Stærð tjaldaður í mm: 5800 (L) x 2010 (B) x 2750 (H)

    Veghæð: ? mm

    Þyngd: 800 kg

    Heildarþyngd: 1500 kg

    Punktþyngd beislis: 65kg

  • Tvö tvíbreið rúm, Hlífðarteppi á dýnum

    Hliðargluggar, þakgluggar, LED lýsing

    Lofthæð um 2,5 metrar

    Eldhús með tveimur gashellum, ísskápur, vaskur og örbylgjuofn

    Sófasæti með þykkum pullum og gervileðri

    Borð á einum fæti

    Þvottagrind

  • Álfelgur, varadekk

    Yfirbreiðsla

    Dekkjastærð 185/70 R13

  • 12v og 230v rafkerfi

    Vaskur með rennandi vatni og glerplötu

    Rafmagnsofn

  • Tjaldefni: 340g Micro-Weave Polycotton (tough tent)

    Tjald: Uppblásanlegt með innbyggðri rafmagnsdælu eða handpumpu (sem fylgir með)

    Himinn: Vatnsheldur og UV heldur himinn

OPUS All-Road fellihýsin eru framleidd af OPUS í Bretlandi og því er afgreiðslufrestur yfirleitt nokkuð stuttur (fáeinar vikur).

Hægt er að velja vagn og aukahluti beint af vefsíðu OPUS í Bretlandi og við sjáum svo um að koma vagninum heim, standsetja og skrá á götuna.

Einnig er hægt að fá sérstaka útgáfu fyrir Ísland:
OPUS All-Road / Arctic Edition

Sendið inn fyrirspurn ef áhugi er á All-Road vagni frá Bretlandi. Ekki er hægt að gefa upp nákvæmt verð í All-Road vagna fyrirfram en til að gefa einhverja hugmynd þá væri slíkur vagn á uþb. 6 milljón krónur.