OP15

SÉRPÖNTUN

Eitt hjólhýsi af gerðinni OP15 var flutt til landsins 2023 til prufu og kom það mjög vel út.

Ath! 2025 árgerð af OP15 og OP13 hjólhýsunum eru væntanleg til landsins í lok apríl 2025.

Ef þið hafið áhuga á að vita meira um þetta hjólhýsi þá endilega hafið samband og það er einnig hægt að bóka skoðun.

Verð: 12.850.000 kr.

Ný 2025 árgerð væntanleg

2025 árgerðin er með miklum uppfærslum frá fyrri árgerð. Inniheldur m.a. 300Ah lithium geyma, innieldhús og rafdrifna hækkun á þaki.